Um félagið


Velkomin á heimasíðu Fjöreggs félags um náttúruvernd og heilbrigt umhverfi í Mývatnssveit

Fjöregg – félag um náttúruvernd og heilbrigt umhverfi í Mývatnssveit, var formlega stofnað 27.febrúar 2014. Markmið félagsins er verndun náttúru og umhverfis Mývatnssveitar, sjálfbær umgengni sem byggir á öflugri umhverfisvitund, þekkingu og verndarvilja. Markmiðum sínum hyggst félagið m.a. ná með fræðslu, hvatningu og umræðu um náttúruverndarmál. Á stefnuskrá félagsins eru m.a. fræðslufundir um fráveitumál, sorpmál, jarðvarmavirkjanir, landgræðslu og sjálfbærni í ferðaþjónustu svo fátt eitt sé nefnt.

Netföng Fjöreggs: fjoregg@fjoregg.is og fjoregg@gmail.com

Stjórn Fjöreggs 2017–2018 skipa:

Ólafur Þröstur Stefánsson – formaður

Arna Hjörleifsdóttir – Ritari

Arnþrúður Dagsdóttir

Hjördís Finnbogadóttir

Bergþóra Kristjánsdóttir – Varaformaður

Valērija Kiškurno

Halldór Þorlákur Sigurðsson – Gjaldkeri

Varamenn: Egill Freysteinsson og Birgir Steingrímsson

Ársskýrslur

Lög félagsins

Tenglar

Styrkja félagið