Opinn fundur – 10.júní kl. 20:00


Fjöregg boðar til opins umræðufundar í Seli-Hótel Mývatni næsta föstudagskvöld, 10. júní, kl. 20.

Efni fundarins er ástandið í Mývatni og mögulegar aðgerðir til úrbóta þar á.

Gestir fundarins verða Árni Einarsson, forstöðumaður Náttúrurannsóknarstöðvarinnar við Mývatn, og Yngvi Ragnar Kristjánsson, oddviti Skútustaðahrepps.
Allir áhugasamir eru hvattir til mæta og taka þátt í umræðunum.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*